Aster flaccidus

Ættkvísl
Aster
Nafn
flaccidus
Íslenskt nafn
Geislastjarna
Ætt
Asteraceae
Samheiti
A. purdomii Hutch.
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
ljóspurpura/gulur hvirfill
Blómgunartími
síðsumars
Hæð
0,15m
Vaxtarlag
Hærður fjölæringur, lauf að mestu í hvirfingu við jörð.
Lýsing
Lauf öfuglensulaga, jaðrar bylgjóttir, blaðstilkur að 4 sm, oft án stöngulblaða en séu þau fyrir hendi þá eru þau lensulaga og greypfætt. Körfur að 4 sm í þvermál, blómstilkar að 16 sm. Tungukrónur allt að 1,5 sm, allt að 60 saman, ljóspurpura. Aldin broddhærð.
Uppruni
Afghanistan, Pamír, Altai, Kína
Harka
6
Heimildir
1
Fjölgun
skipting að vori, sáning
Notkun/nytjar
steinhæðir, fjölær beð
Reynsla
Hefur lifað 10 ár eða lengur í garðinum í K1-F09 (settur á skrá 90, óÞekktur uppruni) - ath. grein.