Aster lanceolatus

Ættkvísl
Aster
Nafn
lanceolatus
Ssp./var
ssp. hesperius
Höfundur undirteg.
(A. Gray) Semple & J. Chmielewski
Íslenskt nafn
Árstjarna
Lýsing
Fjölær jurt með löngum neðanjarðarrenglum, allt að 1 m á hæð. Blöðin 8-15 sm, lensulaga, ydd, heil eða +/- tennt. Geislablómin 6-12 mm hvít til fjólublá. Aldin hærð. 2n=64.
Uppruni
N Am.
Fjölgun
skipting, sáning