Aster occidentalis

Ættkvísl
Aster
Nafn
occidentalis
Íslenskt nafn
*Grástjarna
Ætt
Asteraceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
gráfjólublár/gulur hvirfill
Blómgunartími
síðsumars-haust
Hæð
0,4-0,5m
Vaxtarlag
Fjölæringur, allt að 50 sm með skriðula jarðstöngla. Blómstönglar grannir, oft rauðmengaðir, smádúnhærðir ofantil, hárlausir neðan til.
Lýsing
Lauf allt að 10 sm, band- öfuglensulaga heilrend, Grunnlauf með vængjaða og randhærða blaðstilka, stöngullauf ofan til stilklaus. Körfur stakar eða allmargar í kvíslskúf eða hálfsveip- skúf. Reifar 7 mm, reifalöð bandlaga, tungublóm 35, gráfjólublá eða fjólublá allt að 10 mm, hvirfilkrónur geldar. Blómgast síðsumars ? haust.
Uppruni
N Ameríka
Harka
3
Heimildir
1
Fjölgun
sáning, skipting
Notkun/nytjar
steinhæðir, fjölær beð
Reynsla
Lítt reynd, er í uppeldi 2005