Astilbe x arendsii

Ættkvísl
Astilbe
Nafn
x arendsii
Íslenskt nafn
Musterisblóm
Ætt
Saxifragaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól, hálfskkuggi
Blómalitur
hárauður
Blómgunartími
júlí-september
Hæð
0.4-1m
Lýsing
Stór og breiður hópur kynblendinga. Á Þar stærstan þátt Georg Ardns í Wuppertal Þýskalandi f'ra 1900-1934. Hver sort er með sín sérkenni. Myndin af Astilbe x arendsii 'Fanal'
Uppruni
Yrki
Harka
6
Heimildir
1
Fjölgun
skipting að vori eða hausti
Notkun/nytjar
skrautblómabeð, undirgróður á vel skýlda staði
Reynsla
Meðalharðger-harðger, ág. til afskurðar, ganga vel í góðu skjóli bæði norðanlands og sunnan.
Yrki og undirteg.
'Americana' ljósrauð; 'Ametyst' rauðfb., 'Aphrodite' fagurr., 'Diamant' hvít, 'Erica' ljósr, 'Irrlicht' hvít, 'Rheinland' rósrauð, 'Gloria' dökkrósr. 'Fanal' rauðmenguð mikið skipt blöð ofl.