Astragalus roemeri

Ættkvísl
Astragalus
Nafn
roemeri
Íslenskt nafn
Skriðuhnúta
Ætt
Ertublómaætt (Fabaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Purpura.
Blómgunartími
Sumar.
Vaxtarlag
Lýsing hefur ekki fundist.
Lýsing
Lýsing hefur ekki fundist.
Uppruni
Rúmenía.
Heimildir
= http://www.legumes-online.net, http://www.rostliny.net, http://www.surprising-romania.blogspot.com
Fjölgun
Sáning og skipting.
Notkun/nytjar
Í fjölæringabeð, í steinhæðir. Vetrarskýli.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta sem sáð var til 1986 og gróðursett í beð 1989, þrífst vel.
Yrki og undirteg.
AÐRAR UPPLÝSINGAR:Skriðuhnúta (Astragalus roemeri) er tegund í útrýmingarhætti á heimsskala, mjög viðkvæm, endemísk tegund í Rúmeníu, sem vex á mjög litlu svæði og stofninn er mjög takmarkaður í Apuseni-fjöllum og í A Karpatafjöllum.