Astrantia major

Ættkvísl
Astrantia
Nafn
major
Ssp./var
ssp. involucrata
Höfundur undirteg.
Koch.
Yrki form
'Rosea'
Íslenskt nafn
Sveipstjarna
Ætt
Sveipjurtaætt (Apiaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól eða dálítill skuggi.
Blómalitur
Bleikur-rósbleikur.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
- 75 sm
Vaxtarlag
Sjá aðaltegund.
Lýsing
Stoðblöðin stór og falleg. Blómin bleik tol rósbleik.
Uppruni
Yrki
Harka
6
Heimildir
= 1, 2
Fjölgun
Sáning, skipting.
Notkun/nytjar
Í fjölæringa beð.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta sem sáð var til 1988 og gróðusett í beð 1989, þrífst vel.
Yrki og undirteg.
Nokkur önnur yrki eru til af þessari undirtegund.