Astrantia major

Ættkvísl
Astrantia
Nafn
major
Yrki form
'Sunningdale Variegated'
Íslenskt nafn
Sveipstjarna
Ætt
Sveipjurtaætt (Apiaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól eða dálítill skuggi.
Blómalitur
Hvítur, bleik slikja.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
- 75 sm
Vaxtarlag
Planta allt að 75 sm há, lauf stór, hvassydd með rjómalita eða gula flekki.
Lýsing
Blómin hvít með bleikri slikju.
Uppruni
Yrki
Harka
6
Heimildir
= 1,2
Fjölgun
Skipting.
Notkun/nytjar
Í fjölæringabeð.
Reynsla
Ekki í Lystigarðinum.