Astrantia major

Ættkvísl
Astrantia
Nafn
major
Yrki form
'Ruby Cloud'
Íslenskt nafn
Sveipstjarna
Ætt
Sveipjurtaætt (Apiaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól, dálítill skuggi.
Blómalitur
Rúbínrauður.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
- 70 sm
Vaxtarlag
Plantan myndar brúsk. Sjá annars aðaltegund.
Lýsing
Blómin eru djúp rúbínrauð.
Uppruni
Yrki.
Harka
6
Heimildir
= https://www.sarahraven.com/flowers/seeds/perennials/astrantia-major-ruby-cloud.htm
Fjölgun
Skipting. Sáning í febrúar til apríl. Þekjið fræin aðeins lítið, þar sem þau þurfa birtu til að spíra. Tímabil með hita og kulda geta auðveldað fræjunum að spíra. Þau geta spírað hægt, það getur teki allt að 80 daga. Gróðursetjið þegar rætur plöntunnar í pottinum hafa fyllt pottinn.
Notkun/nytjar
Í fjölæringabeð.
Reynsla
Ekki í Lystigarðinum. Myndirnar eru teknar í Grasagarði Reykjavíkur.