Athyrium distentifoliuim

Ættkvísl
Athyrium
Nafn
distentifoliuim
Íslenskt nafn
Þúsundblaðarós
Ætt
Polypodiaceae
Lífsform
burkni, fjölær
Kjörlendi
sól, hálfskuggi
Hæð
0.6-0.8m
Vaxtarlag
út og uppréttar blaðhvirfingar
Lýsing
gróplanta svipuð fjöllaufung, Þekkist á hringl. gróblettum, engin gróhula
Uppruni
Norðurhvel (Þmt. Ísland)
Heimildir
HK
Fjölgun
skipting, sáning gróa
Notkun/nytjar
undirgróður, stakstæð, Þyrpingar, beð
Reynsla
Harðger, Þolir illa næðing og þurrk, vetrarskýla.