Athyrium filix-femina

Ættkvísl
Athyrium
Nafn
filix-femina
Íslenskt nafn
Fjöllaufungur
Ætt
Polypodiaceae
Lífsform
burkni, fjölær
Kjörlendi
sól, hálfskuggi
Hæð
0.7-0.9m
Vaxtarlag
uppréttur, löng blöð frá grunni
Lýsing
gróplanta, gróblettir aflangir með gróhulu yfir fínskipt og smágerð lauf
Uppruni
Norðurhvel - tempraða beltið (þmt Ísland)
Harka
2
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning gróa
Notkun/nytjar
undirgróður, stakstæð, Þyrpingar, beð
Reynsla
Harðger, Þolir illa næðing, umhleypinga og þurrk, vetrarskýla.
Yrki og undirteg.
Mikill fjöldi yrkja í ræktun og Þyrfti að ná fleirum til landsins. Athyrium filix-femina'Frizellae' þrífst vel í garðinum, öll fíngerðari en aðaltegundin.