Bellis perennis

Ættkvísl
Bellis
Nafn
perennis
Íslenskt nafn
Fagurfífill
Ætt
Asteraceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
bleik, hvít
Blómgunartími
júlí-sept.
Hæð
0.1-0.15m
Vaxtarlag
skriðulir, greinóttir stönglar
Lýsing
blöð öfugegglaga eða spaðalaga, tennt, mjókka niður
Uppruni
S, W & M Evrópa, V Asía
Sjúkdómar
engir
Harka
4
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
steinhæðir
Reynsla
Mest ræktaður sem sumarblóm hérlendis en einstöku yrki virðast lifa ár eftir ár, á skýldum stöðum heldur hann sér við með sjálfsáningu sem laga má ár frá ári.
Yrki og undirteg.
fjöldi yrkja í ræktun