Berberis mouillacana

Ættkvísl
Berberis
Nafn
mouillacana
Íslenskt nafn
Lundabroddur
Ætt
Mítursætt (Berberidaceae)
Lífsform
Runni
Kjörlendi
Sól
Blómalitur
Gulur
Blómgunartími
Vor
Hæð
- 2 m
Vaxtarlag
Lauffellandi, þyrnóttur, uppréttur runni.
Lýsing
Mjög líkur B. silva-taroucana, en greinarnar eru rauðar (ekki gular). Lauf mjó-öfugegglaga, glansandi græn neðan (ekki blágræn). Blómskipun stutt, aldin 8 mm löng.
Uppruni
Kína (V Sichuan)
Harka
H1
Heimildir
2,7
Fjölgun
Haustsáning, sumargræðlingar.
Notkun/nytjar
Stakstæðir, í raðir, í blönduð beð og víðar.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta undir þessu nafni sem sáð var til 1992 og gróðursett í beð 2004.