Berberis vulgaris

Ættkvísl
Berberis
Nafn
vulgaris
Yrki form
'Soffía'
Íslenskt nafn
Ryðbroddur
Ætt
Mítursætt (Berberidaceae)
Lífsform
Runni
Kjörlendi
Sól
Blómalitur
Gulur
Blómgunartími
Snemmsumars
Hæð
3-4 m
Lýsing
Mun stærri og vöxtulegri en aðrir roðabroddar
Uppruni
Kvæmi.
Fjölgun
Sumargræðlingar
Notkun/nytjar
Stakstæður, í þyrpingar, í raðir, í stór beð
Reynsla
Græðl. af plöntu í garði Jóns Hafsteins Jónssonar og Soffíu Guðmundsdóttur. Bráðfallegur runni og afar vöxtulegur.