Bergenia crassifolia

Ættkvísl
Bergenia
Nafn
crassifolia
Íslenskt nafn
Dreyrasteinbroti (blóðsteinbrjótur)
Ætt
Saxifragaceae
Lífsform
fjölær, sígræn
Kjörlendi
hálfskuggi, skuggi
Blómalitur
ljósrauður
Blómgunartími
maí
Hæð
0.3-0.5m
Vaxtarlag
líkur Hjartasteinbrota en með mjórri öfugeggl. blöð
Lýsing
Blómin ljósari í greinóttum klasa, rauðleitir strendir blómst. blómstrar fyrr en hjartasteinbrjótur blöðin öfugegglaga, langstilkuð
Uppruni
Síbería, Mongólía
Harka
3
Heimildir
= 1
Fjölgun
skipting að vori eða hausti, sáning
Notkun/nytjar
undirgróður, beð, kanta
Reynsla
Harðger, mikið ræktuð hérlendis