Betula pubescens

Ættkvísl
Betula
Nafn
pubescens
Yrki form
'Embla'
Íslenskt nafn
Ilmbjörk, birki
Ætt
Bjarkarætt (Betulaceae)
Lífsform
Tré
Kjörlendi
Sól
Blómalitur
Grænleitur
Blómgunartími
Vor
Hæð
10-20 m
Vaxtarhraði
Hraðvaxta.
Vaxtarlag
Sjá aðaltegundina.
Lýsing
Sjá aðaltegundina.
Uppruni
Kvæmi.
Heimildir
1
Fjölgun
Sáning, sumargræðlingar.
Notkun/nytjar
Stakstæð tré, í raðir.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta undir frá Björgvin 2015.