Bulbocodium vernum

Ættkvísl
Bulbocodium
Nafn
vernum
Íslenskt nafn
Vorlilja
Ætt
Liljuætt (Liliaceae).
Lífsform
hnýði (10-15)
Kjörlendi
sól, hálfskuggi
Blómalitur
rauðfjólublár
Blómgunartími
maí
Hæð
0.1-0.2m
Vaxtarlag
upprétt
Lýsing
blómbl. ekki samvaxin í pípu, stíll myndar Þrjár greinar efst stofnstæð laufblöð sem vaxa upp á sama tíma og blómin
Uppruni
Pyrena-, Alpa- og Appenínafjöll
Harka
4
Heimildir
= 1
Fjölgun
hliðarhnýði, planta út að haustinu (sept.)
Notkun/nytjar
undirgróður, blómaengi, steinhæðir, beð
Reynsla
Meðalharðger, öll eitruð, Þarf vetrarskýli, á að standa óhreyfð.