Cacalia leucophylla

Ættkvísl
Cacalia
Nafn
leucophylla
Íslenskt nafn
Hærusveipur
Ætt
Asteraceae
Samheiti
Adenostyles leucophylla
Kjörlendi
sól
Blómalitur
rósrauður
Blómgunartími
júlí-ágúst
Hæð
1.5-2m
Lýsing
lauf allt að 10cm í Þvermál, þríhynd-hjartalaga, teglulega tennnt gráhærð á efra borði en þétt hvítlóhærð á neðra borði
Uppruni
V Alpafjöll
Sjúkdómar
engir
Harka
6
Heimildir
= 1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
skrautblómabeð
Reynsla
Tegundir geta blandast innbyrðis og t.d. er Þekktur blendingur A. x intermedia sem nefndur hefur verið sifjaarsveipur (A. alliariae x A. leucophylla).