Calceolaria biflora

Ættkvísl
Calceolaria
Nafn
biflora
Íslenskt nafn
Dvergaskór
Ætt
Scrophulariaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól, (hálfskuggi)
Blómalitur
gulur/rauðdröfnótt
Blómgunartími
júní-júlí
Hæð
0.1-0.15m
Vaxtarlag
lítil með blöð í hvirfingum
Lýsing
Blómstönglar 10-15cm með tvö, sjaldnar fleiri blóm efst, gul með fáar rauðar dröfnur blöðin breiðegglaga eða nær tígullaga, gljáandi, hærð á blaðjöðrum
Uppruni
Chile, Argentína
Harka
6
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
steinhæðir, beð
Reynsla
Harðger og ágæt steinhæðarplanta (H. Sig.)