Calceolaria tripartita

Ættkvísl
Calceolaria
Nafn
tripartita
Íslenskt nafn
Völuskór
Ætt
Scrophulariaceae
Samheiti
Calceolaria scabiosaefolia, Calceolaria gracilis
Lífsform
fjölær
Hæð
0.2-0.9m
Vaxtarlag
greinóttir rauðleitir, blöðóttir, uppréttir eða uppsveigðir stönglar
Lýsing
blómskipun er greinótt og fínleg með litlum og ljósgullum nær kringlóttum pokablómum, lauf stakfjöðruð með egglaga mjótenntum eða sepóttum smáblöðum
Uppruni
Mexíkó - Perú
Harka
9
Heimildir
= 1
Reynsla
Gengur e.t.v. á allra bestu og hlýustu stöðum t.d. sunnan undir húsvegg. Hefur annars verið ræktuð sem einær hérlendis Þ.e. sáð í byrjun febrúar og síðan dreifsett í potta eða bakka.