Callianthemum anemonoides

Ættkvísl
Callianthemum
Nafn
anemonoides
Íslenskt nafn
Snæfríð
Ætt
Asteraceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól, hálfskuggi
Blómalitur
hvítur
Blómgunartími
maí-júní
Hæð
0.1-0.2m
Lýsing
blómgast meðan blöðin eru enn að vaxa, blómin stór, hvít í fyrstu en roðna með aldrinum, blómhlífarblöð 10-12, lauf tvífjaðurskipt með fjaðurflipóttum blaðhlutum
Uppruni
Austurríki
Harka
5
Heimildir
= 1
Notkun/nytjar
beð
Reynsla
Stendur lengi í blóma. Þessi lýsing er nær Callianthemum angustifolium Witasek. sem er einnig að 20cm á hæð frá Síberíu og enn harðgerri eða z3. Ath. betur í flora evrópa.