Caltha palustris

Ættkvísl
Caltha
Nafn
palustris
Yrki form
'Flore Pleno'
Íslenskt nafn
Fyllt Hófsóley
Ætt
Ranunculaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
gulur
Blómgunartími
maí
Hæð
0.2-0.5m
Vaxtarlag
myndarlegir brúskar dökkgrænna laufblaða
Lýsing
blómin ofkrýnd á kvíslgreinóttum uppsveigðum stönglum, hóflaga blöð, dökkgræn með hjartalaga grunni, bogtennt
Uppruni
Norðurhvel
Harka
3
Heimildir
1
Fjölgun
skipting að vori eða hausti
Notkun/nytjar
steinhæðir, beð, við tjarnir og læki
Reynsla
Harðger, hefur reynst mjög vel hér norðanlands.