Campanula aucheri

Ættkvísl
Campanula
Nafn
aucheri
Íslenskt nafn
Sunnuklukka
Ætt
Campanulaceae (Bláklukkuætt)
Samheiti
C. argunensis Rupr.
Lífsform
Fjölær jurt
Kjörlendi
Sól, hálfskuggi
Blómalitur
Dökkfjólublár/hvítt auga
Blómgunartími
Júlí-ág.
Hæð
-0.1m
Vaxtarlag
Fjölæringur með stólparót og litlar blaðhvirfingar við jörð.
Lýsing
Stofnstæðu laufin aflöng-spaðalaga, bogtennt, allt að 4 sm löng. Blóm yfirleitt stök með 5-10 sm háa leggi. Blómin sjálf 2,5 sm löng, bjöllulaga, fjólublá til fölblá með hvítu auga, mikið gljáandi að innan og fíndúnhærð.Blómgast í júlí.
Uppruni
fjöll Armenía til Íran
Harka
5
Heimildir
1
Fjölgun
Skipting, sáning
Notkun/nytjar
Steinhæðir, kanta, þyrpingar
Reynsla
Lítt reynd. Hefur þó vaxið samfellt í N10 frá 2003 og þrífst þar með ágætum.