Campanula carpatica

Ættkvísl
Campanula
Nafn
carpatica
Yrki form
'Alba'
Íslenskt nafn
Hjartaklukka
Ætt
Campanulaceae (Bláklukkuætt)
Lífsform
Fjölær jurt
Kjörlendi
Sól, hálfskuggi
Blómalitur
Hvítur
Blómgunartími
Ágúst-sept.
Hæð
0.2-0.4 m
Fjölgun
Skipting, sáning
Reynsla
Reynst vel í garðinum.