Campanula cashmeriana

Ættkvísl
Campanula
Nafn
cashmeriana
Íslenskt nafn
Töfraklukka
Ætt
Campanulaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
fölblár-lillablár
Blómgunartími
síðsumars
Hæð
0.1-0.15m
Vaxtarlag
Dúnhærður fjölæringur, allt að 15 sm hár. Jarðstönglar grannir, trékenndir og mynda aðeins fáeina, granna, greinótta, skriðula sprota.
Lýsing
Lauf allt að 2,5 sm, lítil, öfugegglaga til oddbaugaótt, heilrend, leggstutt til stilklaus. Laufin grágræn. Blómin mörg, stök og hangandi. Krónan mjóbjöllulaga, lillablá.Blómgast síðsumars.
Uppruni
Afganistan, Kasmír
Harka
4
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
steinhæðir, kanta, ker
Reynsla
Lítt reynd, er í uppeldi 2005.