Campanula justiniana

Ættkvísl
Campanula
Nafn
justiniana
Íslenskt nafn
Biskupsklukka
Ætt
Bláklukkuætt (Campanulaceae)
Lífsform
Fjölær jurt
Kjörlendi
Sól
Blómalitur
Blár
Blómgunartími
Ágúst-sept.
Hæð
0.2-0.4m
Vaxtarlag
Þýfð, fjölær fjallaplanta, 10-20 sm á hæð. Blómstönglar hárlausir.
Lýsing
Stofnstæðu laufin hjartalaga, sagtennt. Stöngullauf egglensulaga til mjólensulaga, ydd, sagtennt og stilkuð. Blómskipunin fáblóma. Krónan 12-18 mm, blá. Þolir illa umhleypinga að vetri.
Uppruni
SA Evrópa
Heimildir
Af netinu
Fjölgun
Haustsáning, skipting
Reynsla
Þrífst vel í garðinum og hefur þroskað fræ.