Campanula komarovii

Ættkvísl
Campanula
Nafn
komarovii
Íslenskt nafn
Viðarklukka
Ætt
Campanulaceae (Bláklukkuætt)
Samheiti
Campanula sibirica ssp. komarovii (Maleev) Victorov.
Lífsform
Fjölær jurt
Kjörlendi
Sól
Blómalitur
Djúpfjólublár
Blómgunartími
Ágúst-sept.
Hæð
0.15-0.30 m
Vaxtarlag
Fjölær fjallaplanta, stönglar trjákenndir neðan til.
Lýsing
Stofnstæðu laufin mynda blaðhvirfingu, öfugegglaga, gis- og bogtennt, dúnhærð, leggurinn með vængi. Stöngullauf eru lík grunnlaufum. Blómgast í strjálblóma, endastæðu axi, blómleggir uppréttir til uppsveigðir. Bikar með hvít, stinn hár, Aukabikarflipar egglaga-oddbaugóttir, afturundnir. Krónan bjöllulaga, djúpfjólublá.
Uppruni
Kákasus
Harka
z4-5
Heimildir
1
Reynsla
Harðger en hefur þó reynst fremur skammlíf í ræktun þar sem hún þolir illa umhleypinga.