Campanula punctata

Ættkvísl
Campanula
Nafn
punctata
Íslenskt nafn
Dröfnuklukka
Ætt
Campanulaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól, hálfskuggi
Blómalitur
gulhvítur/rauðar dröfnur
Blómgunartími
júlí-ágúst
Hæð
0.2-0.3m
Vaxtarlag
stórgerð, mjög skriðul og myndar breiður stilkaðra blaða
Lýsing
blómklukkur fáar saman í klasa, allstórar, 5-6 cm langar, drjúpandi blöðin stilkuð, hjartalaga-egglaga, gróftennt
Uppruni
A Síbería, NV Kína, Japan
Harka
6
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
breiður, Þekju, undirgróður, sumarbústaðaland
Reynsla
Harðger og hefur reynst vel
Yrki og undirteg.
Yrki nokkur og skríða minna