Campanula raddeana

Ættkvísl
Campanula
Nafn
raddeana
Íslenskt nafn
Purpuraklukka
Ætt
Campanulaceae (Bláklukkuætt)
Lífsform
Fjölær jurt
Kjörlendi
Sól-hálfskuggi
Blómgunartími
Ágúst
Hæð
0,2-0,3 m
Vaxtarlag
Þýfður hárlaus, fjölæringur. Blómstönglar allt að 30 sm, grannir.
Lýsing
Stofnstæðu laufin mynda blaðhvirfingu, tígullaga til hjartalaga, sagtennt, dökkgræn, glansandi á löngum blaðstilkum. Stöngullauf svipað blaðstilkar styttri. Blómin stór, hangandi, í klösum. Bikarflipar randhærðir, aukabikarflipar tígullaga. Krónan breiðbjöllulaga, djúpfjólublá-purpura.
Uppruni
Kákasus
Harka
z6
Heimildir
2
Fjölgun
Skipting, sáning
Notkun/nytjar
Beð, breiður, kanta, steinhæð
Reynsla
Lítil reynsla, fáeinar plöntur í sólreit.