Canadanthus modestus

Ættkvísl
Canadanthus
Nafn
modestus
Íslenskt nafn
Kanadastjarna*
Ætt
Asteraceae
Samheiti
Aster modestus Lindl.
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól (hálfsk)
Blómalitur
dökkpurpura/gulur hvirfill
Blómgunartími
síðsumars-haust
Hæð
-1m
Vaxtarlag
Fjölæringur alltað 1m sem vex upp frá löngum skriðulum jarðstöngli. Blómstönglar venjulega einir, oft kirtil- dúnhærðir, einkum ofantil.
Lýsing
Lauf allt að 13 x 4 sm lensulaga, heilrend eða sagtennt, legglaus og venjulega með axlablöð og lykja um stöngulinn, hárlausir til ögn snörp ofan, hárlaus til dúnhærð neðan, neðstu blöðin visna flótt. Körfur allmargar eða fjölmargar í stuttri blómskipun. Reifar 7-11 mm háar, reifablöð grönn, langydd eða mjókka, næstum eins, ekki aðlæg, oft með djúppurpura slikju, þunn. Tungublóm 1 ? 1,5 sm 20- 40, dökkpurpura. Aldin með greinilegum strengjum, ögn stinnhærð. Sumarblómstrandi.
Uppruni
N - Ameríka
Harka
3
Heimildir
1, USDA
Fjölgun
sáning, skipting
Notkun/nytjar
fjölær beð
Reynsla
Lítt reynd. Í uppeldi 2006.