Caragana × sophorifolia

Ættkvísl
Caragana
Nafn
× sophorifolia
Íslenskt nafn
Garðakergi
Ætt
Ertublómaætt (Fabaceae)
Samheiti
(C. arborescens × C. microphylla)
Lífsform
Runni
Kjörlendi
Sól
Blómalitur
Gulur
Blómgunartími
Snemmsumars
Hæð
1-1.5 m
Vaxtarlag
Uppréttur, smávaxinn runni. Í grófum dráttum líkt dvergformi af C. arborescens.
Lýsing
Smálauf yfirleitt í 6 pörum, allt að 1,5 sm, fleyglaga við grunninn. Aldin 2 sm. Þolir allt að 40°C frost. Sambýlisplanta, hefur rótarbakteríur og vinnur köfnunarefni/nítur úr loftinu eins og aðrar Caragana-tegundir.
Uppruni
Garðablendingur.
Harka
Z3
Heimildir
1, http://www.pfaf.org, http://en.hortipedia.com
Fjölgun
Sumargræðlingar, sáning
Notkun/nytjar
Í raðir, í þyrpingar, í blönduð beð.
Reynsla
Í Lystigarðinum eru til þrjár plöntu undir þessu nafni, sem var sáð til 1997 og 1998 og gróðursettar í beð 2000 og 2001. Þrífast nokkuð vel, kala lítið sem ekkert.