Caragana turkestanica

Ættkvísl
Caragana
Nafn
turkestanica
Íslenskt nafn
Rússakergi*
Ætt
Ertublómaætt (Fabaceae)
Lífsform
Runni
Kjörlendi
Sól
Blómalitur
Gulur
Blómgunartími
Snemmsumars
Vaxtarhraði
Meðal
Lýsing
Líkt C decorticans, nema laufin eru 4 sm og smálaufin stærri, með lítt áberandi æðastrengi.
Uppruni
Túrkestan.
Harka
Z6
Heimildir
1, http://www.pfaf.org, http://en.hortipedia.com
Fjölgun
Sáning, sumargræðlingar.
Notkun/nytjar
Góð í trjágarða, á sólríkum stöðum, í limgerði. í raðir, í þyrpingar og víðar.
Reynsla
Í Lystigarðinum eru til tvær plöntur undir þessu nafni, sem var sáð til 1991 og gróðursettar í beð 2000 og 2009 og ein sem sáð var til 1992 og gróðursett í beð 2009. Allar kala dálítið.