Carlina acaulis

Ættkvísl
Carlina
Nafn
acaulis
Íslenskt nafn
Silfurþistill, veðurþistill
Ætt
Asteraceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
silfurhvítur
Blómgunartími
ágúst-sept.
Hæð
0.15-0.3m
Vaxtarlag
stundum stöngullaus en oftast með stuttan rákóttan blómstöngul
Lýsing
blómkörfur stakar, mjög stórar 5-13cm í Þm og körfureifar afar langar, silfurhvítar og pappírskenndar, útbreiddar í sól blöðin löng, gljáandi og óreglulega fjaðurflipðótt með þyrnóttar tennur á flipum, þau liggja flöt í kringlóttri hvirfingu
Uppruni
M og S Evrópa
Harka
4
Heimildir
= 1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
steinhæðir, beð
Reynsla
Harðger, fallegust í sól og Þurrki, þrífst vel í LA en óvíst hvernig hann þrifist sunnan lands