Centaurea pulcherrima

Ættkvísl
Centaurea
Nafn
pulcherrima
Íslenskt nafn
Sjafnarkornblóm
Ætt
Asteraceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
rósrauður
Blómgunartími
ágúst
Hæð
0.4-0.6m
Vaxtarlag
fínleg tegund, blöð mynda hvirfingu við jörð
Lýsing
blómstönglar eru blaðfáir með eina stóra körfu á stöngulendum blóm pípukrýnd blöðin löng og mjó, óreglulega fjaðurskipt, grágræn að lit
Uppruni
Kákasus
Harka
6
Heimildir
= 1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
steinhæðir, beð, blómaengi, sumarbústaðaland
Reynsla
Harðger en mjög sjaldséð hérlendis (H. Sig.)