Cerastium maximum

Ættkvísl
Cerastium
Nafn
maximum
Íslenskt nafn
Kjarrfræhyrna
Ætt
Caryophyllaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
hvítur
Blómgunartími
júní-júlí
Hæð
0.2-0.3m
Vaxtarlag
greinóttir skriðulir jarðstönglar, myndar breiður
Lýsing
blómin á greinóttum stönglum, fá stór blóm á hverjum stöngli blöðin gishærð, stilkstutt, lensulaga
Uppruni
Síbería, Alaska, Kanada, Ísl
Heimildir
= 4
Fjölgun
skipting að vori eða hausti, sáning
Notkun/nytjar
steinhæðir, hleðslur, breiður, beð
Reynsla
Harðger, Þolir illa vetrarumhleypinga, þarf að skipta oft. Ekki í RHS - ath. betur nafn.