Chamaecyparis lawsoniana

Ættkvísl
Chamaecyparis
Nafn
lawsoniana
Yrki form
'Albovariegata'
Höf.
(Vetch).
Íslenskt nafn
Fagursýprus
Ætt
Sýprusætt (Cupressaceae).
Samheiti
C. lawsoniana f. albomaculata Schnd., C. lawsoniana f. albopicta Schnd.
Lífsform
Sígrænn dvergrunni.
Kjörlendi
Sól-hálfskuggi.
Blómalitur
KK blóm fagurrauð.
Blómgunartími
Snemma vors.
Hæð
2-3 m
Vaxtarlag
Dvergform, egg- til keilulaga í vextinum, 2-3 m hátt, toppur nokkuð bogadreginn.
Lýsing
Nálar dökkgrænar, með mörgum hvítum blettum, að hluta til líka með hvíta ársprota, sem drepast að mestu leyti að vetrinum.
Uppruni
Yrki.
Harka
6
Heimildir
7
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta sem sáð var til 1989, plantað í beð 2004. Kelur lítið.