Chamaecyparis lawsoniana

Ættkvísl
Chamaecyparis
Nafn
lawsoniana
Yrki form
Aurea Nova
Höf.
(van der Elst)
Íslenskt nafn
Fagursýprus
Ætt
Sýprisætt (Cupressaceae).
Lífsform
Sígrænt tré.
Kjörlendi
Sól-hálfskuggi.
Blómalitur
KK blóm fagurrauð.
Blómgunartími
Snemma vors.
Hæð
Allt að 10 m
Vaxtarlag
Upprétt, breiðkeilulaga tré.
Lýsing
Hliðargreinar og ungar greinar eins og hjá aðaltegundinni, smágreinar flatar. Nálar mjög smáar. Ársprotar grængulir við laufgun, seinna gullgulir en verða að lokum grænir.
Uppruni
Yrki.
Harka
6
Heimildir
7
Fjölgun
Græðlingar.
Notkun/nytjar
Í beð, í þyrpingar.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta sem sáð var til 1989 og önnur sem sáð var til 1991, ekkert kal, fallegar plöntur.