Chamaecyparis lawsoniana

Ættkvísl
Chamaecyparis
Nafn
lawsoniana
Yrki form
Glauca
Höf.
(Lawson 1882)
Íslenskt nafn
Fagursýprus
Ætt
Sýprisætt (Cupressaceae).
Lífsform
Sígrænt tré.
Kjörlendi
Sól-hálfskuggi.
Blómalitur
KK blóm fagurrauð.
Blómgunartími
Snemma vors.
Hæð
2-5 m (- 40 m erl.)
Vaxtarlag
Krónan mjó-keilulaga.
Lýsing
Þetta yrki er eins og aðaltegundin nema með bláleitar nálar.
Uppruni
Yrki.
Harka
6
Heimildir
7
Fjölgun
Græðlingar.
Reynsla
Í Lystigarðinum eru til tvær plöntur sem gróðursettar vöru 1985 og 2004, og ein sem sáð var til 1986 og gróðursett í beð 1988. Kal yfirleitt ekkert eða mjög lítið meðan þær eru ungar, fallegar plöntur.