Chamaecyparis lawsoniana

Ættkvísl
Chamaecyparis
Nafn
lawsoniana
Yrki form
Glauca Elegans
Íslenskt nafn
Fagursýprus
Ætt
Sýprisætt (Cupressaceae).
Samheiti
C. lawsoniana robusta glauca Hort. non Beissn., C. . lawsoniana robusta elegans Hort.
Lífsform
Sígrænn runni - lítið tré.
Kjörlendi
Sól-hálfskuggi.
Blómalitur
KK blóm fagurrauð.
Blómgunartími
Snemma vors.
Hæð
2-5 m (-10 m)
Vaxtarlag
Grannt, súlulaga runni eða lítið tré.
Lýsing
Greinar og ársprotar/smágreinar uppréttar, áberandi bláhvít að sumrinu, blárri að vetrinum. Nálar fremur stórar og grófar, bládöggvaðar.
Uppruni
Yrki.
Harka
6
Heimildir
7
Fjölgun
Græðlingar.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta sem sáð var til 1991, gróðursett í beð 2001, vetrarskýling 2001-2007. Kal lítið stöku ár eða ekkert.
Útbreiðsla
Uppruni óþekktur. Hefur verið til í gróðrarstöðvum síðan fyrir 1909.