Chamaecyparis lawsoniana

Ættkvísl
Chamaecyparis
Nafn
lawsoniana
Yrki form
Kelleriis
Höf.
(D. F. Poulsen 1944)
Íslenskt nafn
Fagursýprus
Ætt
Sýprisætt (Cupressaceae).
Lífsform
Sígrænn runni - lítið tré.
Kjörlendi
Sól-hálfskuggi.
Blómalitur
KK blóm fagurrauð.
Blómgunartími
Snemma vors.
Vaxtarlag
Keilulaga runni - lítið tré.
Lýsing
Keilulaga í vexti, lík 'Triomf van Boskoop' en barr sterk blárra.
Uppruni
Yrki.
Harka
6
Heimildir
7
Fjölgun
Græðlingar.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta sem sáð var til 1992, gróðursett í beð 2001, vetrarskýling 2001-2007. Kal lítið stöku ár eða ekkert.