Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Urðargull
Chiastophyllum oppositifolium
Ættkvísl
Chiastophyllum
Nafn
oppositifolium
Íslenskt nafn
Urðargull
Ætt
Crassulaceae
Lífsform
fjölær, sígræn
Kjörlendi
hálfskuggi
Blómalitur
gullgulur
Blómgunartími
júlí
Hæð
0.15-0.25m
Vaxtarlag
útbreidd, neðanjarðarrenglur
Lýsing
blómskipun sérstæð, margir hangandi langir klasar, blómin pínulítil blöðin egglaga, gróftennt og hárlaus, gagnstæð og standa í kross
Uppruni
Kákasus
Harka
7
Heimildir
= 1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
steinhæðir, undirgróður
Reynsla
Fremur viðkvæm og á erfitt uppdráttar Norðanlands (H. Sig.)