Chionodoxa sardensis

Ættkvísl
Chionodoxa
Nafn
sardensis
Íslenskt nafn
Vorstjarna
Ætt
Liljuætt (Liliaceae).
Lífsform
Fjölær laukjurt.
Kjörlendi
Sól, hálfskuggi.
Blómalitur
blár m/hvítu auga
Blómgunartími
Maí.
Hæð
15-40 sm
Vaxtarlag
Laufin upprétt eða útstæð, greypt.
Lýsing
Blómstöngull allt að 40 sm, blómin 4-12 á hverjum stöngli, drúpa dálítið. Blómhlífin blá með hvítan hring í miðjunni, pípan 3-5 mm, flipar 8-10 x 2-4 mm. Frjóþræðir hvítir.
Uppruni
V Tyrkland.
Harka
4
Heimildir
= 1
Fjölgun
Sáning, hliðarlaukar, laukar lagðir á 5-7 sm dýpi.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í blómaengi, sem undirgróður, í grasflatir.
Reynsla
Meðalharðgerð, lítt reynd tegund. Ekki í Lystigarðinum 2015.