Chrysosplenium alternifolium

Ættkvísl
Chrysosplenium
Nafn
alternifolium
Íslenskt nafn
Maígull
Ætt
Saxifragaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
gulgræn
Blómgunartími
maí
Hæð
0.1m
Vaxtarlag
myndar breiður, skriðult
Lýsing
blómin lítil, Þétt saman í flatri blómskipan, stór gul háblöð blöðin þunn, nýrlaga, bogtennt
Uppruni
Evrópa, Síbería
Harka
4
Heimildir
= 1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
Þekju, breiður, steinhæðir, hleðslur, beð
Reynsla
Harðger