Cirsium erisithales

Ættkvísl
Cirsium
Nafn
erisithales
Íslenskt nafn
Gulþistill
Ætt
Asteraceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
fagurgulur
Blómgunartími
ágúst-september
Hæð
1.2-1.5m
Vaxtarlag
fremur fáir ógreindir stönglar
Lýsing
blómkörfur eru fáar eða aðeins ein, lútandi blóm, pípukrýnd blöð eru flest neðst eða neðantil á stönglum, mjög löng og sérkennilega fjaðurskipt, flipar sagtenntir og oddmjóir
Uppruni
Alpafjöll
Heimildir
= 4
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
Þyrpingar, beð
Reynsla
Harðger-meðalharðger, hefur reynst vel í LA, Þarf uppbindingu