Cirsium oleraceum

Ættkvísl
Cirsium
Nafn
oleraceum
Íslenskt nafn
Kálþistill
Ætt
Asteraceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
fölgul
Blómgunartími
ágúst
Hæð
1-1,5m
Lýsing
blómin lítt áberandi, blöðin allstór, Þunn, fjaðurflipótt eða fjaðurskipt
Uppruni
Evrópa
Heimildir
# HS
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
sumarbústaðaland, blómaengi
Reynsla
Ekki eiginleg garðplanta en má nota til að auka fjölbreytni í sumarbústaðalöndum eða á blómaengi