Cirsium spinosissimum

Ættkvísl
Cirsium
Nafn
spinosissimum
Íslenskt nafn
Þyrnaþistill (gaddaþistill)
Ætt
Asteraceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
gulhvítur/gulhvít háblöð
Blómgunartími
júní-ágúst
Hæð
0.5-1m
Vaxtarlag
talsvert Þyrnóttur og stingandi einkum laufblöð, pípukrýnd blóm
Lýsing
blómin fremur óásjáleg í mörgum körfum, en fyrir neðan Þau er krans gulhvítra háblaða sem eru aðalskraut plöntunnar sterkir beinir blöðóttir stönglar, blöð löng, fjaðurskipt með breiða hvasstennta blaðhluta (tennur oft ummynd. í beitta þyrna)
Uppruni
Alpa- & Apenninafjöll
Harka
5
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
steinhæðir, beð, blómaengi, sumarbústaðaland, Þyrpingar
Reynsla
Harðger, Þríst mjög vel bæði norðanlands og sunnan