Clematis alpina

Ættkvísl
Clematis
Nafn
alpina
Yrki form
'Columbine'
Höf.
(Markham, um 1937)
Íslenskt nafn
Alpabergsóley
Ætt
Sóleyjarætt (Ranunculaceae)
Lífsform
Klifurrunni (vafrunni)
Kjörlendi
Sól og skjól
Blómalitur
Blápurpura
Blómgunartími
Snemmsumars
Hæð
-2,5 m
Lýsing
Harðgerð, klifrandi planta sem verður 2-2,5 m há, lauf milligræn. Blómin blápurpura, lík þeim sem eru á villtum bergsóleyjum. Bikarblöðin mjög löng og ydd, dragast saman eins og bjalla.
Uppruni
Yrki.
Harka
5
Heimildir
= 7, http://www.gardenaction,co.uk, http://www.taylorsclematis.co.uk
Fjölgun
Sumargræðlingar
Notkun/nytjar
Gróðursett á sólríkan stað eða í hálfskugga.
Reynsla
Ein aðkeypt planta er til í Lystigarðinum sem hefur staðið sig þokkalega vel.