Clematis alpina

Ættkvísl
Clematis
Nafn
alpina
Yrki form
'Pamela Jackman'
Höf.
(Hackman 1960)
Íslenskt nafn
Alpabergsóley
Ætt
Sóleyjarætt (Ranunculaceae)
Lífsform
Klifurrunni (vafrunni)
Kjörlendi
Sól og skjól
Blómalitur
Djúpblár
Blómgunartími
Snemmsumars
Hæð
-2,5 m
Vaxtarlag
Kröftugur klifurrunni (vafrunni).
Lýsing
Blómin stór, djúpblá, gervifræflar rjómalitir-hvítir. Þolir að vaxa í hálfskugga.
Uppruni
Yrki.
Harka
5
Heimildir
= 1,7
Fjölgun
Sumargræðlingar.
Notkun/nytjar
Á grindur, veggi, girðingar o. fl.
Reynsla
Ekki til í Lystigarðinum.