Clematis alpina

Ættkvísl
Clematis
Nafn
alpina
Yrki form
'Willy'
Íslenskt nafn
Alpabergsóley
Ætt
Sóleyjarætt (Ranunculaceae)
Lífsform
Klifurrunni (vafrunni)
Kjörlendi
Sól og skjól
Blómalitur
Fölbleikur-djúpbleikur
Blómgunartími
Síðla vors - snemmsumars
Vaxtarlag
Harðgerður klifurrunni með milligrænt lauf, sem verður 2,5 m hár og 1,5 sm breiður.
Lýsing
Blómin fölbleik, djúpbleik við grunn fræfla. Clematis 'Willy' myndar Bjöllulaga blóm með mjólkurhvíta frjóhnappa. Þetta er planta sem vex vel og blómstrar stundum aftur síðsumars en minna en í fyrstu. Plantan heldur áfram að vera skrautleg fram á haust þegar loðnir, hvítir frækollarnir koma.
Uppruni
Yrki.
Harka
5
Heimildir
= 1, http://www.gardenersworld.com, http://www.the-plant-directory.co.uk
Notkun/nytjar
Á klifurgrindur hverskonar.
Reynsla
Ekki í Lystigarðinum sem stendur.