Clematis alpina

Ættkvísl
Clematis
Nafn
alpina
Yrki form
Rosy Pagoda
Íslenskt nafn
Alpabergsóley
Ætt
Sóleyjarætt (Ranunculaceae)
Lífsform
Klifurrunni (vafrunni)
Kjörlendi
Sól og skjól
Blómalitur
Fölbleikur
Blómgunartími
Síðla vors
Hæð
- 2,5 m
Lýsing
Klifurrunni um 2,5 m hár. Blómin fölbleik.
Uppruni
Yrki.
Harka
5
Heimildir
1
Fjölgun
Sumargræðlingar.
Notkun/nytjar
Á veggi í góðu skjóli og sól.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta sem hefur staðið sig þokkalega vel.