Clematis macropetala

Ættkvísl
Clematis
Nafn
macropetala
Yrki form
'Markhams Pink
Höf.
(Markham 1935).
Íslenskt nafn
Síberíubergsóley
Ætt
Sóleyjarætt (Ranunculaceae)
Samheiti
C. ´Markhamii´
Lífsform
Klifurplanta
Kjörlendi
Sól og skjól
Blómalitur
Purpurarauður með dauf lilla jaðra
Blómgunartími
Júlí-ágúst
Lýsing
Bikarblöð sterk purpurarauð með dauf lilla jaða, gervifræflar grænhvítir, blómhlífarblaðatunga álút.
Uppruni
Yrki.
Harka
5
Heimildir
1,7
Fjölgun
Sumargræðlingar.
Notkun/nytjar
Á veggi, girðingar, grindur í góðu skjóli og sól.
Reynsla
Tvær plöntur undir þessu nafni eru til í Lystigarðinum. Til þeirra sáð 1998 og 2002 og báðar gróðursettar í beð 2006.